Tekið til austur á sandi

Tekið til austur á sandi

10 bekkur Dalvíkurskóla fór í gærmorgun að hreinsa Böggvisstaðarsand með Friðriki Friðrikssyni sparisjóðsstjóra. Um er að ræða árlega fjáröflun í ferðasjóð.