Sveitarstjórnarfundur þriðjudaginn 20. janúar 2015

 DALVÍKURBYGGÐ265.fundur
Sveitarstjórnar Dalvíkurbyggðar
2014-2018
verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur
þriðjudaginn 20. janúar 2015 kl. 16:15.
6. fundur sveitarstjórnar 2014-2018

Dagskrá:
Fundargerðir til staðfestingar
:
1. 1412009F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 721, frá 18.12.2014.
2. 1501002F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 722, frá 08.01.2015.
3. 1501008F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 723, frá 15.01.2015.
4. 1501001F - Atvinnumála- og kynningarráð - 6, frá 07.01.2015.
5. 1501004F - Félagsmálaráð - 184, frá 13.01.2015.
6. 1501005F - Fræðsluráð - 188, frá 14.01.2015.
7. 1412011F - Íþrótta- og æskulýðsráð - 64, frá 08.01.2015.
8. 1412004F - Umhverfisráð - 259, frá 09.01.2015.
9. 1412006F - Ungmennaráð - 4, frá 19.12.2014.
10. 1501003F - Veitu- og hafnaráð Dalvíkurbyggðar - 22, frá 14.01.2015.
11. 201409186 - Samþykkt um afgreiðslu umhverfisráðs. Síðari umræða.
12. 201411141 - Gjaldskrá Hitaveitu Dalvíkur. Síðari umræða.
13. 1412007F - Sveitarstjórn - 264, frá 16.12.2014, til kynningar.

16.01.2015
Bjarni Th. Bjarnason, sveitarstjóri.