Sveitarstjórnarfundur 3. desember

DALVÍKURBYGGÐ252.fundur
Sveitarstjórnar Dalvíkurbyggðar
2010-2014
verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur
þriðjudaginn 3. desember 2013 kl. 16:15.


Dagskrá:


Fundargerðir til staðfestingar

1. 1311012F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 683, frá 28.11.2013.
2. 1311011F - Félagsmálaráð - 174, frá 27.11.2013.

3. 201310014 - Gjaldskrá Hitaveitu Dalvíkur 2014. Síðari umræða. Til afgreiðslu í sveitarstjórn.

4. 201304103 - Fjárhagsáætlun Dalvíkurbyggðar 2014 - 2017. Síðari umræða. Til afgreiðslu í sveitarstjórn.

Fundargerðir til kynningar
5. 1311009F - Sveitarstjórn - 251

29.11.2013
Svanfríður Inga Jónasdóttir, sveitarstjóri.