Sveitarstjórnarfundur 25. nóvember

 DALVÍKURBYGGÐ263.fundur
Sveitarstjórnar Dalvíkurbyggðar
2014-2018
verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur
þriðjudaginn 25. nóvember 2014 kl. 16:15.
4. fundur sveitarstjórnar 2014-2018

Dagskrá:

Fundargerðir til staðfestingar
1. 1410018F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 715, frá 30.10.2014.
2. 1411002F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 716, frá 06.11.2014.
3. 1411006F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 717, frá 13.11.2014.
4. 1411008F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 718, frá 20.11.2014.
5. 1411004F - Íþrótta- og æskulýðsráð - 62, frá 11.11.2014.
6. 1410011F - Umhverfisráð - 257, frá 07.11.2014.
7. 1411003F - Veitu- og hafnaráð Dalvíkurbyggðar - 20, frá 12.11.2014.

8. 201410301 - Kjör í Ungmennaráð Dalvíkurbyggðar, sbr. Samþykkt um stjórn Dalvíkurbyggðar, 46. gr.Til afgreiðslu í sveitarstjórn.

9. 201410323 - Frá Eyþingi; Kosning í fulltrúaráð.Til afgreiðslu í sveitarstjórn.

10. 201411009 - Útsvar 2015, tillaga til sveitarstjórnar.Til afgreiðslu í sveitarstjórn.

11. 201408033 - Álagning fasteigna- og þjónustugjalda 2015.Til afgreiðslu í sveitarstjórn.

12. 201405176 - Fjárhagsáætlun Dalvíkurbyggðar 2015-2018. Síðari umræða.

13. 1410017F - Sveitarstjórn - 262, frá 28.10.2014.Til kynningar.

 

21.11.2014
Bjarni Th. Bjarnason, sveitarstjóri.

 

 

 

 

 

 

 

 
 

 

 

 

 

 


.