Sveitarstjórnarfundur 16. september 2014

 DALVÍKURBYGGÐ261.fundur
Sveitarstjórnar Dalvíkurbyggðar
2014-2018
verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur
þriðjudaginn 16. september 2014 kl. 16:15.
2. fundur sveitarstjórnar 2014-2018

Dagskrá:

Fundargerðir til staðfestingar
1. 1409003F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 706, frá 04.09.2014.
2. 1409008F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 707, frá 11.09.2014.
3. 1409001F - Atvinnumála- og kynningarráð - 2, frá 03.09.2014.
4. 1409004F - Fræðsluráð - 184, frá 10.09.2014.
5. 1408006F - Íþrótta- og æskulýðsráð - 59, frá 02.09.2014.
6. 1408001F - Landbúnaðarráð - 91, frá 04.09.2014.
7. 1409002F - Umhverfisráð - 254, frá 05.09.2014.
8. 1409005F - Veitu- og hafnaráð Dalvíkurbyggðar - 16, frá 10.09.2014.

9. 201408022 - Siðareglur fyrir kjörna fulltrúa; endurskoðun í upphafi kjörtímabils. Fyrri umræða.

10. 201409084 - Kosningar í nefndir og ráð skv. Samþykkt um stjórn Dalvíkurbygðgar nr. 206/2013, 46.gr. D); breyting á fulltrúum vegna aðalfundar Eyþings.


Fundargerðir til kynningar
11. 1406012F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 701
12. 1407001F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 702
13. 1407004F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 703
14. 1408003F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 704
15. 1408005F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 705
16. 1406006F - Sveitarstjórn - 260


12.09.2014
Bjarni Theódór Bjarnason, sveitarstjóri.

.