Sveitarstjórnarfudur 19. janúar 2016

 

Sveitarstjórn - 276

FUNDARBOÐ


276. fundur sveitarstjórnar
verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur, 19. janúar 2016 og hefst kl. 16:15

 

Dagskrá:

Fundargerðir til staðfestingar
1. 1512009F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 762, frá 17.12.2015.
2. 1601003F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 763, frá 07.01.2016
3. 1601006F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 764, frá 14.01.2015
4. 1601005F - Atvinnumála- og kynningarráð - 15, 13.01.2016
5. 1512005F - Félagsmálaráð - 194, frá 15.12.2015
6. 1601004F - Félagsmálaráð - 195, frá 12.01.2016
7. 1512010F - Fræðsluráð - 200, frá 11.01.2016
8. 1601001F - Íþrótta- og æskulýðsráð - 74, frá 05.01.2015.
9. 1512008F - Menningarráð - 55, frá 17.12.2015
10. 1512007F - Veitu- og hafnaráð Dalvíkurbyggðar - 42, frá 16.12.2015
11. 201502082 - Frá stjórn Dalbæjar; Fundargerð stjórnar frá 21.12.2015.
12. 1512006F - Sveitarstjórn - 275, frá 15.12.2015; til kynningar

 

 

 

15.01.2016
Bjarni Th. Bjarnason, sveitarstjóri.