Svarfaðardalshlaup Eimskips 16. júní

Laugardaginn 16. júní verður efnt til Svarfðardalshlaups. Boðið verður uppá tvær vegalengdir 26 km. Svarfaðardalshringinn kl. 9:00 og 10 km. frá Steindyrum í vestanverðum Svarfaðardal kl. 10:00.

Nánir upplýsingar um hlaupin er á heimasíðu www.hlaup.is  og hjá Óskari Þór Halldórssyni í síma 898-4294 tölvupóstfang oskar@ka-sport.is  og Einar Eyland í síma 842-7871 tölvupóstfang eey@eimskip.is