Sundlaugin auglýsir lokun föstudaginn 13. nóvember

Sundlaugin á Dalvík mun loka frá kl. 11:30 föstudaginn 13. nóvember vegna fræðsluferðar starfsmanna. Líkamsræktin verður opin til kl. 17:00.  

  
Kveðja, Starfsfólk Íþróttamiðstöðvar