Sunddagurinn mikli verður laugardaginn 13. september

Sunddagurinn mikli verður laugardaginn 13. september.
Sundfélagið Rán stendur fyrir deginum í samvinnu við Sundlaug Dalvíkur, Dalvíkurbyggð og Sparisjóð Svarfdæla. Viðurkenningar verða veittar fyrir 1000m sund, 400m og fyrir 200m sund.