Sundæfingar hjá Sundfélaginu Rán að hefjast

Sundæfingar hjá Sundfélaginu Rán hefjast í Sundlaug Dalvíkur miðvikudaginn 31. ágúst 2011

Sundæfingar verða í boði þrjá daga vikunnar, mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 17. Starfsárinu er skipt niður í þrjú tímabil og eru æfingagjöld eru kr. 6000.- fyrir hvert tímabil.

Börn og unglingar sem eru fædd árið 2002 eða fyrr eru velkomin.

Skráning og nánari upplýsingar fást í síma 4661679 eða í Sundlaug Dalvíkur á æfingatíma.


Sundfélagið Rán