Sundæfingar hjá Rán fyrir árganga 2003 og 2004

Föstudaginn 2. mars er sundæfing kl. 16.30 í Sundlaug Dalvíkur fyrir börn fædd á árunum 2003 og 2004.
Fyrirhugað að bjóða upp á æfingar á miðvikudögum og föstudögum fyrir þennan aldurhóp vortímabilið sem er frá 1. mars - 1. júní.
Tekið verður við nýjum skráningum á staðnum.