Sundæfingar að hefjast

Sundæfingar starfsárið 2009 - 2010 hefjast í Sundlaug Dalvíkur mánudaginn 31. ágúst. Æfingar eru mánudaga, miðvikudaga og föstudaga. Sundæfing fyrir 1.- 4. bekk hefjast kl. 16.30. Æfingatími hjá 5. bekk og eldri er kl. 17.00.

Innritun nýrra félaga verður í sundlauginni mánudaginn 31. ágúst frá kl.16.30 - 17.30.

Stjórn Sundfélagsins Ránar