Sumarstörf hjá Vinnuskóla Dalvíkurbyggðar

Vinnuskólinn óskar eftir umsóknum í störf flokkstjóra sumarið 2011.


Vinna flokkstjóra felst í umsjón með vinnu unglinga á aldrinum 14-16 ára.
Viðkomandi þarf að hafa góðan þroska til að umgangast unglinga, geta haldið uppi aga í hóp og stjórnað verkefnavinnu.
Æskilegt er að umsækjandi hafi ná 20 ára aldri.


Umsóknarfrestur er til 18. mars.


Nánari upplýsingar fást hjá Garðyrkjustjóra í síma 898 3490.
Umsóknareyðublöð má nálgast í Þjónustuveri eða á heimasíðu Dalvíkurbyggðar www.dalvik.is , rafræn eyðublöð.
Þeim skal skilað inn í Þjónustuverið, Ráðhúsinu.


Garðyrkjustjóri Dalvíkurbyggðar og umsjónarmaður Vinnuskólans.