Sumaropnun Skrifstofa Dalvíkurbyggðar

Viðskiptavinir athugið!

Frá og með 15. júlí 2013 og til og með 15. ágúst 2013 verða Skrifstofur Dalvíkurbyggðar í Ráðhúsi Dalvíkur og skiptiborðið opið alla virka daga frá kl. 10:00 til kl. 13:00 vegna sumarleyfa starfsmanna.
Við minnum á íbúagátt Dalvíkurbyggðar, Mín Dalvíkurbyggð, á heimasíðu Dalvíkurbyggðar.

Starfsmenn Skrifstofa Dalvíkurbyggðar