- Þjónusta
- Fjölskyldan
- Menntun
- Íþróttir og tómstundarstarf
- Endurvinnsla
- Umhverfi
- Skipulags- og byggingarmál
- Dýrahald
- Veitur og hafnir
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
Starfsmaður óskast í sumarafleysingar við heimilisþjónustu Dalvíkurbyggðar.
Heimilisþjónusta er fjölbreytt og gefandi starf sem felst í að aðstoða aldraða, öryrkja og sjúklinga við heimilishald og félagsleg tengsl.
Vinnuhlutfall getur verið breytilegt frá einni viku til annarar eftir aðstæðum.
Umóknum skal skila á vefgátt Dalvíkurbyggðar „Mín Dalvíkurbyggð“ eða til Arnheiðar Hallgrímsdóttur á skrifstofu félagsþjónustunnar á netfangið heida@dalvikurbyggd.is