Sumarafleysing hjá félagsþjónustunni

Félagsþjónusta Dalvíkurbyggðar óskar að ráða manneskju til sumarafleysinga í heimilisþjónustu og frekari liðveislu. Laun samkvæmt kjarasamningum Kjalar.
Allar nánari upplýsingar gefa Arnheiður Hallgrímsdóttir og Eyrún Rafnsdóttir á skrifstofu félagsþjónustunnar í síma 460 4900.