Stutt straumleysi kl. 17:00 fimmtudaginn 19.nòv

Stutt straumleysi kl. 17:00 fimmtudaginn 19.nòv

Búið er að finna bilun á rafmagnslínunni milli Dalvíkur og Árskóga í Eyjafirði en sú lína fæðir Árskógssand, Hauganes, Grenivík og nágrenni. Verið er að gera við og fara betur yfir línuna.

Til að koma kerfinu í lag þarf samt að taka rafmagn af í stutta stund og verður það gert kl. 17:00.

Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.

Nánari upplýsingar veitir Svæðisvakt RARIK Norðurlandi í síma 528 9690