Stóðréttir á Tungurétt í Svarfaðardal um helgina

Laugardaginn 3.október verða haldnar stóðréttir á Tungurétt í Svarfaðardal. Réttarstörf hefjast kl 13:00 en stóðið verður rekið frá Stekkjarhúsi milli kl 10:00 og 11:00. Búast má við um 100 hrossum og án efa þónokkuð af efnilegum framtíðar gæðingum.


Kaffisala verður í boði á staðnum.


Einhverra hluta vegna hefur sá misskilnugur um að réttarstörf hefjist kl 10:00 farið í loftið og leiðréttist það hér með.

Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu hestamannafélagsins Hrings www.hringur.de