Steinunn Sóllilja 5 ára

Steinunn Sóllilja 5 ára

Í gær, 4. júlí, varð Steinunn Sóllilja 5 ára. Hún bjó til glæsilega kisukórónu í tilefni dagsins, flaggaði íslenska fánanum og svo sungum við auðvitað fyrir hana afmælissönginn. Hún fékk svo að stjórna söngstund í hádeginu. Við óskum Steinunni Sóllilju og fjölskyldu hennar innilega til hamingju með daginn.