- Þjónusta
- Fjölskyldan
- Menntun
- Íþróttir og tómstundarstarf
- Endurvinnsla
- Umhverfi
- Skipulags- og byggingarmál
- Dýrahald
- Veitur og hafnir
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
Dalvíkurbyggð óskar eftir að ráða metnaðarfulla og drífandi starfsmenn til starfa í skammtímavistuninni Skógarhólum frá 1. september 2018. Um er að ræða 10-30 % vaktavinnu.
Umsóknarfrestur er til og með 25. júní 2018.
Starfssvið:
Hreint sakavottorð.
Menntun- og/eða hæfniskröfur:
Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir að senda umsóknir á netfangið hildurbj@dalvikurbyggd.is. Umsóknum skal fylgja starfsferilsskrár og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Móttaka umsókna verður staðfest með tölvupósti. Valið verður úr hópi umsækjenda á grundvelli viðtala og/eða framlagðra gagna. Við ráðningu eru jafnréttissjónarmið jafngild öðrum málefnalegum sjónarmiðum. Laun skv. kjarasamningi viðkomandi stéttarfélags.
Upplýsingar um starfið gefur Hildur Birna Jónsdóttir í síma 861 6602 eða á hildurbj@dalvikurbyggd.is