Starfsmannafundur að degi þann 27. september

Eins og fram kemur á skóladagatali fyrir skólaárið 2010-2011 er starfsmannafundur frá kl. 12:15 - 16:00 þann 27. september nk. Þennan dag þarf því að sækja börnin í síðasta lagi kl. 12:15.