- Þjónusta
- Fjölskyldan
- Menntun
- Íþróttir og tómstundarstarf
- Endurvinnsla
- Umhverfi
- Skipulags- og byggingarmál
- Dýrahald
- Veitur og hafnir
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
Laust er til umsóknar starf í sumarafleysingum við heimilisþjónustu í Dalvíkurbyggð.
Í heimilisþjónustu felst hverskonar aðstoð við heimilishald, svo sem þrif og sendiferðir, persónuleg aðhlynning og félagslegur stuðningur.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Arnheiður Hallgrímsdóttir, hjá félagsþjónustu Dalvíkurbyggðar, á netfanginu heida@dalvikurbyggd.is
Umsóknarfrestur er til og með 4. maí