Starfs- og fjárhagsáætlun 2020-2023

Starfs- og fjárhagsáætlun 2020-2023

Nú þegar líða fer að hausti er komið að vinnu við starfs- og fjárhagsáætlun 2020-2023 en sú vinna er í fullum gangi þessa dagana.  Skil stjórnenda, eftir umfjöllun í fagráðum, á starfs- og fjárhagsáætlun er 24. september n.k.  Þá hefst umfjöllun byggðaráðs um tillögurnar. Auglýst var eftir erindum, umsóknum, tillögum og ábendingum íbúa, félagasamtaka og fyrirtækja í Dalvíkurbyggð um mál sem varða gerð fjárhagsáætlunar og rann sá frestur út 2. september.