Starf aðalbókara hjá Dalvíkurbyggð

Dalvíkurbyggð auglýsti nýverið eftir aðalbókara, rann umsóknarfrestur út 4. júli s.l. og alls bárust 11 umsóknir. Umsækjendur voru; Aðalsteinn E. Sigurðsson, Erla S. Jónsdóttir, Erna B. Einarsdóttir, Freyr Antonsson, Gísli Maack, Guðrún M. Þrastardóttir, Jón S. Sæmundsson, Lilja M. Hreiðarsdóttir, Rúna K. Sigurðardóttir, Samuel L. Sandgreen og Sigurlaug R. Sævarsdóttir. 

Erna B. Einarsdóttir hefur verið ráðin í starf aðalbókara, en hún hefur starfað hjá sveitarfélaginu Hornafirði s.l. 14 ár, lengst af sem aðalbókari.