Sorphirða - Árskógsströnd

Vegna bilunar í sorphirðubíl verður ekki af sorphirðu í dreifbýli á Árskógsströnd, sem fyrirhuguð var í dag. Farið verður í verkið að viðgerð lokinni.