Snjórinn gleður

Snjórinn gleður

Yngri börnin voru flest úti í morgun eftir hópastarf og gerðu þau snjókall sem fékk að sjálfsögðu nafnið Snæfinnur.

Fleiri myndir úr starfinu eru komnar í myndasafn undir hópar.