Snjór, snjór og meiri snjór

Snjór, snjór og meiri snjór

Síðustu vikur hefur kyngt niður snjó hér í Dalvíkurbyggð og er óhætt að segja að allt sé á góðri leið með að fara í kaf. Komnir eru allháir snjóhaugar víða eftir að snjóruðningstæki hafa farið um götur og rutt til snjó. Þó að snjórinn sé án efa einhverjum til ama ætti skíðafólk að gleðjast því að nægur snjór er í skíðafjallinu og byrjað að troða brautir.

 Mynd tekin yfir heilsugæslustöðin á Dalvík og inn Holtsdal

 Mynd tekin suður Dalbrautina á Dalvík

 Séð yfir skíðasvæði Dalvíkurbyggðar