Snjómokstur frá ruslatunnum

Íbúar eru vinsamlegast beðnir að gæta að aðgengi í kringum ruslatunnur sínar en það er á ábyrgð hvers og eins að sjá til þess að aðgengi sé gott. Ekki er hægt að taka rusl þar sem aðgengi að tunnum er slæmt.