Snjómokstur er hafinn í Svarfaðardal og Skíðadal

Snjómokstur er hafinn í Svarfaðardal og Skíðadal í dag, þriðjudaginn 2. febrúar. Reiknað er með að fært verði í dalina um og eftir hádegi.