Sláttur á lóðum gegn vægu gjaldi

Sláttur á lóðum gegn vægu gjaldi
                                        Lóðasláttur

 

Ellilífeyrisþegum og öryrkjum gefst kostur á slætti á lóðum sínum af starfsfólki Vinnuskólans gegn vægu gjaldi.

Þeir sem óska eftir þessu vinsamlegast pantið á Bæjarskrifstofunni í síma 460 4900

eða hjá Vinnuskólanum í síma 466 1224/ 864 0013.

                                                      Vinnuskólinn.