Skrifstofur Dalvíkurbyggðar lokaðar

Vegna fræðslu starfsmanna verða Skrifstofur Dalvíkurbyggðar, ásamt skiptiborði, lokaðar miðvikudaginn 12. mars.

Þær munu opna aftur fimmtudaginn 13. mars á hefðbundnum tíma.