- Þjónusta
- Fjölskyldan
- Menntun
- Íþróttir og tómstundarstarf
- Endurvinnsla
- Umhverfi
- Skipulags- og byggingarmál
- Dýrahald
- Veitur og hafnir
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
Dalvíkurbyggð auglýsir skrifstofuhúsnæði á 2. hæð Ráðhúss Dalvíkur til leigu. Um er að ræða þrjár skrifstofur, á bilinu frá 10 fm og upp í 24 fm að stærð, ásamt gangi, snyrtingu og geymslu. Húsnæðið er laust til leigu nú þegar.
Ráðhús Dalvíkur er staðsett í hjarta Dalvíkur. Í húsinu er starfssemi Skrifstofa Dalvíkurbyggðar, Sparisjóðs Norðurlands, VÍS, KPMG og fleira.
Ljósleiðaratenging er í húsinu.
Nánari upplýsingar gefur Ingvar Kristinsson á netfanginu ingvark@dalvikurbyggd.is eða í síma 460 4900.