- Þjónusta
- Fjölskyldan
- Menntun
- Íþróttir og tómstundarstarf
- Endurvinnsla
- Umhverfi
- Skipulags- og byggingarmál
- Dýrahald
- Veitur og hafnir
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
Skólastjórnendur og annað starfsfólk Grunnskóla Dalvíkurbyggðar (Dalvíkurskóli og Árskógarskóli) hefur að undanförnu undirbúið nýtt skólaár og skulu nemendur Dalvíkurskóla mæta í skólann föstudaginn 25. ágúst kl.
Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá 28. ágúst en nemendur fá afhentan innkaupalista og stundaskrá þegar þeir mæta þann 25. ágúst.
Nemendur sem eru að fara í 1. bekk í Dalvíkurskóla verða boðaðir til viðtals í skólanum 28. og 29. ágúst.
Rútur fyrir nemendur sem eru að koma í Dalvíkurskóla
Frá Hæringsstöðum kl. 9:30
Frá Þverá kl. 9:25
Frá Hauganesi kl. 9:30