Skólahald fellur niður

Nú er vonskuveður í Dalvíkurbyggð. Skólahald fellur niður í Húsabakkaskóla, í Árskógarskóla. Leikskólinn Leikbær opnar um hádegi.