Skipulag á hafnarsvæðinu - kynningar og umræðufundur

Í dag, þriðjudag, kl.17:00 verður kynningar- og umræðufundur um skipulag á hafnarsvæðinu á Dalvík.
Fundurinn er í Safnaðarheimilinu og eru allir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta boðnir velkomnir.