Skíðasvæðið opnar

Skíðasvæðið opnar

Skíðasvæðið í Böggvisstaðafjalli opnar í dag, þriðjudag kl. 16:00. Færið er gott, en enn er aðeins neðra svæðið opið. En það snjóar þannig að brátt opnar allt svæðið. Nánari upplýsingar á www.skidalvik.is. í fyrra var svæðið opnað 31. okt en lítið eftir það. Nú á að tryggja það með öllum ráðum að snjórinn haldist. Allir á skíði.