Skíðasvæðið á Dalvík opið

Skíðasvæðið á Dalvík opið

Skíðasvæðið á Dalvík opnaði formlega á sunnudaginn var klukkan 15:00. Mjög mikið hefur snjóað á Dalvík síðustu dag og má áætla að jafnfallinn snjór sé um 60 cm.

Skíðasvæðið verður opið í dag frá kl. 16:00 til 19:00. Í dag verða seld dagskort, 500 kr, fyrir alla.

Hægt er að sjá myndir hér frá skíðasvæðinu.