Skíðamót Íslands á Dalvík og Ólafsfirði


Skíðamót Íslands 2010 verður haldið á Dalvík og Ólafsfirði dagana 26. – 29. mars.
Setning mótsins fer fram í Menningarhúsinu Bergi á Dalvík, föstudaginn 26. mars kl. 20:30.

Nánari upplýsingar á http://www.skidalvik.is/si2010/