Sigurður Páll 5 ára

Sigurður Páll 5 ára

Sigurður Páll verður 5 ára á morgun en hélt uppá afmælið sitt í dag. Hann bjó sér til fallega kórónu, fór út og flaggaði og bauð svo krökkunum uppá ávaxtaspjót.