Síðasti fundur sveitarstjórnar kjörtímabilsins 2010-2014

Síðasti fundur sveitarstjórnar kjörtímabilsins 2010-2014

Í dag, þriðjudaginn 20. maí, var síðasti fundur sveitarstjórnar á þessu kjörtímabili, 2010-2014. Alls hafa fundir sveitarstjórnar verið 46 á þessu kjörtímabili og fór fyrsti fundur sveitarstjórnar fram 29. júní 2010. Nokkrar breytingar hafa orðið á skipan manna í sveitarstjórn en í fráfarandi sveitarstjórn sitja:

Guðmundur St. Jónsson (J), forseti sveitarstjórnar
Kristján E. Hjartarson (A), 1. varaforseti sveitarstjórnar
Jóhann Ólafsson (B), 2. varaforseti sveitarstjórnar
Valdís Guðbrandsdóttir (J)
Svanfríður Inga Jónasdóttir (J)
Óskar Óskarsson (D)
Anna Guðný Karlsdóttir(B)


Af þessum aðilum gefa eftirtaldir áfram kost á sér á framboðslistum:
Guðmundur St. Jónsson (J), Valdís Guðbrandsdóttir (J), Kristján E. Hjartarson (J)

Fundarritari sveitarstjórnar er Guðrún Pálína Jóhannsdóttir, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs.