Samtal við sveitarstjóra

Samtal við sveitarstjóra

Sveitarstjóri býður upp á samtalstíma við íbúa Dalvíkurbyggðar næstu tvær vikur.

Hægt er að panta tíma í síma 855-5750 eða í 460-4902.
Einnig er opið á skrifstofunni í Ráðhúsinu kl. 10-15 alla virka daga.
Þá er alltaf hægt að koma við og athuga hvort sveitarstjóri sé laus.

Endilega nýtið ykkur að panta tíma og ræða um það sem ykkur liggur á hjarta.

Katrín Sigurjónsdóttir,
sveitarstjóri.