Samspilstónleikar

Það verða haldnir samspilstónleikar á fimmtudaginn ,12. nóv. kl. 16.15 í Dalvíkurkirkju. Þar koma nemendur fram sem eru í samspili. Æskilegt er að aðrir nemendur og foreldrar mæti líka til að hlusta.