Sameiginlegur íþróttatími 16. desember

Sameiginlegur íþróttatími 16. desember

Á mánudaginn síðasta fóru allir krakkarnir í leikskólanum saman í íþróttir. Þetta var síðasti tíminn á þessu ári. Allir skemmtu sér konunglega því farið var í jakahlaup. Myndir frá þessu má sjá á myndasíðunni okkar.