Sameiginleg afmælisveisla júlí- og ágústbarna Kátakots

Sameiginleg afmælisveisla júlí- og ágústbarna Kátakots

Í dag, 31. ágúst, var haldið upp á afmæli þeirra barna sem fædd eru í júlí og ágúst á Kátakoti. Í tilefni dagsins buðu þau börnunum upp á glæsileg ávaxtaspjót og svo var afmælissöngurinn sunginn fyrir þau öll. Við óskum þeim Amöndu Líf, Orra Sæ, Mána, Breka Hrafni, Aroni Inga og Elvari Ferdinand innilega til hamingju með daginn.