Sameiginleg afmælisveisla febrúarbarna

Sameiginleg afmælisveisla febrúarbarna

Á miðvikudaginn, 29. febrúar, var haldið upp á afmæli þeirra barna sem fædd eru í febrúar. Það eru þau Konráð Ari, sem varð 6 ára þann 13. og Kolfinna Ósk, sem varð 5 ára þann 22. Þau buðu börnunum upp á ávaxtaspjót og svo var afmælissöngurinn sunginn fyrir þau.