Saltblandaður sandur fyrir íbúa

Saltblandaður sandur fyrir íbúa

Nú geta íbúar nálgast saltblandaðan sand til þess að bera á stéttar og innkeyrslur hjá sér. Búið er að setja niður kar á bílastæði fyrir ofan Ráðhúsið og geta íbúar tekið saltblandaðan sandinn þar til einkanota, sér að kostnaðarlausu.