Starfsáætlanir á heimasíðu

Starfsáætlanir á heimasíðu

Nú eru starfsáætlanir allra sviða hjá Dalvíkurbyggð komnar inn á heimasíðu sveitarfélagsins og geta áhugasamir kynnt sér innihald þeirra. 

Starfsáætlanir eru unnar samhliða gerð fjárhagsáætlunar ár hvert. Þar er að finna yfirlit yfir verkefni liðins árs og þau verkefni sem framundan eru á hverju sviði fyrir sig. Einnig er þar að finna leiðarljós, hlutverk, helstu verkefni og skipurit hvers sviðs. 

Hlekkur inn á starfsáætlanir