Rusladagur í Dalvíkurskóla

Rusladagur í Dalvíkurskóla

Í dag fóru börn úr Dalvíkurskóla um Dalvík, Skíðadal og Svarfaðardal og týndu rusl. Á eftir var svo safnast saman við Dalvíkurskóla og grillaðar pylsur.