Roxana 4 ára

Roxana 4 ára

Á morgun þann 31. ágúst verður Roxana 4 ára. Roxana gerði sér glæsilega kisu kórónu, bauð börnunum upp á ávexti í ávaxtastund og flaggaði íslenska fánanum í tilefni þessa merka dags Að sjálfsögðu var svo afmæilissöngurinn sunginn hátt og snjallt fyrir hana Fyrir hádegi skemmti Roxana sér í frjálsum leik inni með krökkunum og fór síðan út að sulla í rigningunni og pollunum Við óskum elsku Roxönu og fjölskyldu hennar innilega til hamingju með afmælið.