Rebekka Ýr og Elvar Karl 6 ára

Rebekka Ýr og Elvar Karl 6 ára

Þann 6. janúar sl varð hún Rebekka Ýr 6 ára og í gær þann 17. janúar varð hann Elvar Karl 6 ára. Þau bjuggu sér til myndarlegar afmæliskórónur og buðu börnunum upp á ávexti í ávaxtastund, en munu hjálpast að við að flagga þegar haldið verður upp á sameiginlegt afmæli janúarbarna. Við óskum þeim innilega til hamingju með afmælin. Því miður er myndavélin okkar enn biluð, en við reynum að bæta um betur þegar sameiginlegt afmæli janúarbarna verður haldið.